Eftirlitsbúnaður
Við vinnum nú að því að koma fyrir eftirlitsbúnaði í bílaflota okkar sem nýtir GPS staðsetningartækni. Samhliða innleiðingunni er unnið að lausn sem mun gera fyrirtækjum kleift að fá sendar staðlaðar skýrslur um akstursnotkun sinna bíla. Búnaðurinn hefur fjölmarga kosti og getur meðal annars bætt nýtingu bílaflota fyrirtækja og um leið stuðlað að lægri tjónatíðni og minni eldsneytiskostnaði.
Meðal þátta sem fyrirtæki geta vaktað
- Ökuferill
- Aksturshegðun
- Kílómetranotkun
Við munum setja frekari upplýsingar um þetta verkefni og framþróun þess hér inn á næstunni.